Tveir Umsækjendur um Laugalandsprestakall

25. mars 2019

Tveir Umsækjendur um Laugalandsprestakall

Tvær umsóknir bárust um tímabundna setningu í embætti sóknarprests Laugalandsprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, en umsóknarfrestur rann út á miðnætti 20. mars 2019.


Umsækjendurnir eru:

Sr. Haraldur Örn Gunnarsson, sóknarprestur í Noregi.

Sr. Jóhanna Gísladóttir, prestur í Langholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra.

Tekin verður ákvörðun um setningu í embættið fljótlega.

  • Frétt

Úlfastundir 5.jpg - mynd

Úlfastundir í Lágafellssókn

18. apr. 2024
...boðið upp á slátur og graut
Sr. Þorvaldur Víðisson

Sr. Þorvaldur skipaður prófastur

18. apr. 2024
...í Reykjavíkurprófastdsdæmi vestra
Prestar og djáknar 2024

Presta- og djáknastefnan var sett í gær

17. apr. 2024
...í Stykkishólmi