Kvíðinn í samfélaginu – Ráðstefna á Hólum

4. apríl 2019

Kvíðinn í samfélaginu – Ráðstefna á Hólum

Guðbrandsstofnun í samstarfi við Embætti landlæknis, Geðhjálp, Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Akureyri og Félag íslenskra músikþerapista standa að ráðstefnu um kvíða.

Árlega heldur Guðbrandsstofnun ráðstefnu þar sem tekin eru fyrir ýmis stór málefni. T.a.m. var árið 2015 náttúran og auðlindirnar, 2016 -menningin, 2017 -trú og lífsskoðun og 2018 -hið góða líf.

Farið verður yfir marga þætti kvíðans, svo sem lífsgæðakapphlaupið, lýðheilsu og ráð við honum. 

  • Frétt

logo.png - mynd

Síðari umferð kosningar biskups Íslands

25. apr. 2024
...hefst 2. maí næstkomandi.
Ólafur Egilsson

Vinir Hjálparstarfsins fræðast um starfið

24. apr. 2024
...stilla saman strengi
Söngvahátíð 7.jpg - mynd

Söngvahátíð barnanna á Akureyri og í Reykjavík

23. apr. 2024
...börnin syngja í útvarpsmessu á sumardaginn fyrsta