Sunnudagaskólinn sendur heim

22. mars 2020

Sunnudagaskólinn sendur heim

Regína Ósk og Svenni Þór

Splunkunýr sunnudagaskóli með Regínu Ósk, Svenna Þór og Gunnari Hrafni. Rebba ref, Nebba og Tófu.

Smellið á Sunnudagaskólinn til þess að sjá sunnudagaskóla þessa morguns.

Gjörið svo vel og góða skemmtun!

  • Æskulýðsmál

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...