Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

STYRKTARTÓNLEIKAR TIL STUÐNINGS FYRIR KRISTNA FLÓTTAMENN FRÁ NAGORNO KARABAKH
Miðvikudagur 12. nóvember 2025 kl. 19.30 Hallgrímskirkja í Saurbæ, Hvalfjarðarsveit
• Birgir Þórarinsson segir frá ferð sinni til Armeníu.
• Artak Beglaryan, fyrrverandi forsætisráðherra í Nagorno Karabakh, sem sjálfur varð að flýja ásamt 120.000 öðrum í september 2023, deilir áhrifamikilli sögu sinni um flóttann.
• Irina Hayrapetyan, armensk píanóleikari við Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn, flytur verk eftir armenska tónskáld, Bach, Chopin og Rachmaninov.
• Kim Hartzner sýnir myndbrot um starf Mission10forty í Armeníu.
MISSION10FORTY
Hin flókna og erfiða staða armenskra flóttamanna þýðir að þau hafa mikla þörf fyrir aðstoð.
Mission10forty hjálpar fjölskyldum að afla sér tekna með landbúnaði, meðal annars með því að gefa þeim sauðfé og hænur.
Einnig hjálpar Mission10forty hundruðum barna sem eiga við alvarleg sálræn vandamál að stríða vegna sprengjuárása, stríðs og flótta.
Veturinn er á næsta leiti og í Armeníu fer hitinn iðulega niður í mínus 30–40 gráður yfir veturinn.
Og brátt koma jólin, einnig í Armeníu. Kveikið lítið ljós í myrkum aðstæðum.
Hjálpið kristnum Armenum til betra lífs og gefið þeim von um framtíðina.
Við stöndum með Artak Beglaryan í baráttunni fyrir því að fá hjálp til flóttafólksins í Armeníu.
Bækling um styrktartónleikana má lesa hér


