Málaskrá 2019

1. mál – Þskj. 1. Skýrsla kirkjuráðs
Flutt af kirkjuráði
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
2. mál – Þskj. 2.
Skýrsla um fjármál kirkjunnar
Flutt af kirkjuráði
Frsm. Svana Helen Björnsdóttir
3. mál – Þskj. 3
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum. (Breiðholtsprestakall)
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
4. mál – Þskj. 4
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum. (Laugardalur)
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
5. mál – Þskj. 5
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum. (Digranes- og Hjallaprestakall)
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir

6. mál – Þskj. 6
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007 (Garða- og Hvalfj.str.prk. verði Garða- og Saurbæjar)
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
7. mál – Þskj. 7
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum. (Flateyjarsókn tilheyri Stykkishólmsprk.)
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
8. mál – Þskj. 8
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007 (Skarðssókn tilheyri Dalaprestakalli)
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
9. mál – Þskj. 9
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum. (Ísafjarðarprestakall)
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
10. mál – Þskj. 10
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007 (Súðavíkursókn)
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir

11. mál – Þskj. 11
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum. (Húnavatnsprestakall)
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
12. mál – Þskj. 12
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum. (Akureyrar- og Laugalandsprestaköll sameinist)
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
13. mál – Þskj. 13
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum. (Breiðabólsstaðar- og Oddaprestakall sameinist)
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
14. mál – Þskj. 14
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum. (Árborg)
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
15. mál – Þskj. 15
Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu þjóðkirkjunnar í málefnum
fólks á flótta, hælisleitenda og innflytjenda.
Flutt af Agnesi M. Sigurðardóttur, Solveigu Láru Guðmundsdóttur og Kristjáni Björnssyni
Frsm. Solveig Lára Guðmundsdóttir

16. mál – Þskj. 16
Tillaga til þingsályktunar um að þjóðkirkjan sæki um fulla aðild að samtökum evangelískra kirkna í Evrópu GEKE/CPCE
Flutt af biskupi Íslands
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
17. mál – Þskj. 17
Tillaga til þingsályktunar um Jafnréttisstefnu þjóðkirkjunnar
Flutt af kirkjuráði
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir
18. mál – Þskj. 18
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um prestssetur og aðrar fasteignir kirkjunnar nr. 950/2009, með síðari breytingum. (Leiga)
Flutt af kirkjuráði
Frsm. Arna Grétarsdóttir
19. mál – Þskj. 19
Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kirkjuráð nr. 817/2000, með síðari breytingum
Flutt af kirkjuráði
Frsm.: Svana Helen Björnsdóttir
20. mál – Þskj. 20
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta
nr. 144/2016, með síðari breytingum
Flutt af kirkjuráði
Frsm. Agnes M. Sigurðardóttir

21. mál – Þskj. 21
Tillaga til þingsályktunar um skipan nefndar til endurskoðunar á starfsreglum um íslensku þjóðkirkjuna erlendis
Flutt af kirkjuráði
Frsm. Arna Grétarsdóttir
22. mál – Þskj. 22
Tillaga til þingsályktunar um úttekt á prestssetra- og kirkjujörðum vegna endurheimtar votlendis og skógræktar.
Flutt af Axel Árnason Njarðvík og Svönu Helen Björnsdóttur
Frsm.: Axel Árnason Njarðvík
23. mál – Þskj. 23
Tillaga til þingsályktunar um orkuskipti í samgöngum á vegum starfsfólks kirkjunnar
Flutt af Axel Árnasyni Njarðvík og Svönu Helen Björnsdóttur
Frsm.: Axel Árnason Njarðvík
24. mál – Þskj. 24
Tillaga til þingsályktunar um að lýsa beri viðbragðsástandi í loftslagsmálum
Flutt af Axel Árnasyni Njarðvík og Svönu Helen Björnsdóttur
Frsm.: Axel Árnason Njarðvík
25. mál – Þskj. 25
Tillaga til þingsályktunar um kolefnisjöfnun ferðalaga á vegum kirkjustjórnarinnar
Flutt af Axel Árnasyni Njarðvík og Svönu Helen Björnsdóttur
Frsm.: Axel Árnason Njarðvík

26. mál – Þskj. 26
Tillaga til þingsályktunar um úttekt á aðgengi fatlaðra og hreyfihamlaðra.
Flutt af Bryndísi Möllu Elídóttur, Gísla Jónassyni, Guðmundi Þór Guðmundssyni og Önnu Guðrúnu Sigurvinsdóttur.
Frsm. Gísli Jónasson
27. mál – Þskj. 27
Tillaga til þingsályktunar um frekari stefnumótun þjóðkirkjunnar
Flutt af Hreini S. Hákonarsyni
Frsm. Hreinn S. Hákonarson
28. mál – Þskj. 28
Tillaga til þingsályktunar um ferli vegna breytinga á prestakallaskipan í landinu.
Flutt af Guðlaugi Óskarssyni
Frsm. Guðlaugur Óskarsson
29. mál – Þskj. 29
Tillaga til þingsályktunar um gerð sviðsmynda fyrir þjóðkirkjuna.
Flutt af Steindóri Haraldsson
Frsm. Steindór Haraldsson
30. mál – Þskj. 30
Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kjör til kirkjuþings nr. 1075/2017, með síðari breytingu
Flutt af Stefáni Magnússyni
Frsm. Stefán Magnússon

31. mál – Þskj. 31
Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016, með síðari breytingum
Flutt af Guðmundi Þór Guðmundssyni
Frsm. Guðmundur Þór Guðmundsson
32. mál – Þskj. 32
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um prestssetur og aðrar fasteignir kirkjunnar nr. 950/2009, með síðari breytingum.
Flutt af Örnu Grétarsdóttur og Axel Árnasyni Njarðvík
Frsm. Arna Grétarsdóttir
33. mál – Þskj. 33
Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 333/2017
Flutt af Hjalta Hugasyni
Frsm. Hjalti Hugason
34. mál – Þskj. 35
Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kjör til kirkjuþings nr. 1075/2017, með síðari breytingu
Flutt af Stefáni Magnússyni
Frsm. Stefán Magnússon