Málaskrá 2021 - 2022

Kirkjuþing 2021 - 2022

Kirkjuþing 2021 - 2022 verður haldið 23. - 27. október 2021, fyrir þinginu liggur eftirfarandi málaskrá.

Umsagnir

Öllu þjóðkirkjufólki, trúnaðarmönnum, vígðu og óvígðu starfsfólki, er heimilt að senda umsögn um mál sem ligga fyrir kirkjuþingi.

Umsagnir skulu sendar í rafrænu formi á netfangið kirkjan@kirkjan.is

Gott er að merkja titillínu tölvupósts með umsögn svo:

Kirkjuþing með viðeigandi ártali – og heiti málsins sem umsögnin varðar, t.d: „Kirkjuþing 2021 – 2022 17. mál - umsögn


Umsagnir þurfa að hafa borist eigi síðar en 15. október 2021.

Til að sjá nýjustu uppfærslu málaskrá er gott að endurræsa vefsíðuna.(refresh)

Leit í málaskrá

01. mál 2021-2022 Skýrsla kirkjuráðs
02. mál 2021-2022 Skýrsla um fjármál þjóðkirkjunnar og fjárhagsáætlun þjóðkirkjunnar 2022
03. mál 2021-2022 Skýrsla um fasteignir þjóðkirkjunnar
04. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um heildarstefnu þjóðkirkjunnar
07. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um viðbragðaáætlun kirkjunnar
08. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um kjör til kirkjuþings
09. mál 2021-2022 Tillaga að strgl um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa
10. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um kirkjuþing
11. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um þingsköp kirkjuþings
12. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um kjaranefnd Þjóðkirkjunnar-Biskupsstofu
13. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um fjármál þjóðkirkjunnar
14. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um fjölda starfa í vígðri þjónustu
15. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um sölu fasteigna
17. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um greiningu á áhrifum skipulagsbreytinga á sóknir þjóðkirkjunnar
18. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um vígslubiskupa
19. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um vígslubiskupa
20. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um biskupafund
21. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um prófasta
22. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um stofnun starfshóps til að skilgreina þörf fyrir presta og djákna vegna vígðrar grunnþjónustu þjóðkirkjunnar á landsvísu.
23. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um hlutdeild ungs fólks í kirkjustarfi og stjórn þjóðkirkjunnar á Íslandi
24. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um miðlæga símaþjónustu þjóðkirkjunnar
25. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um niðurlagningu kirkjumiðstöðvar við Vestmannsvatn
27. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um íslensku þjóðkirkjuna erlendis
28. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um stuðning þjóðkirkjunnar við safnaðarstarf erlendis
29. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um leiðréttingu sóknargjalda
30. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði. Breiðabólst. Melst
31. mál 2021-2022 Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kjör til kirkjuþings
32. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um áframhaldandi gildi samþykktra þingsályktana kirkjuþings
33. mál 2021-2022 Tillaga til þingsályktunar um stefnur þjóðkirkjunnar
34. mál. Tillaga til þingsályktunar um stefnu Þjóðkirkjunnar í málefnum innflytjenda og fólks á flótta
35. mál. Tillaga til þingsályktunar um um Vímuvarnarstefnu þjóðkirkjunnar.