Kirkjuþing 2021 - 2022
Kirkjuþing þjóðkirkjunnar 2021 - 2022 er háð dagana 23. - 27. október 2021, 22. -23. nóvember 2021 og 26. - 28. mars 2022. Hér er málaskrá þingsins og er hún uppfærð eftir því sem ný þingmál kunna að verða lögð fram:
Aukakirkjuþing 28. apríl 2022, málaskrá.
Til að sjá nýjustu uppfærslu málaskrár er gott að endurræsa vefsíðuna.(refresh)
- Skýrsla um fasteignir þjóðkirkjunnar
- Umsögn um 3. mál kirkjuþings 2021-2022. Prestar og sóknarnefndir Heydalasóknar, Fáskrúðsfjarðarsóknar og Stöðvarfjarðarsóknar
- Umsögn um 3. mál kirkjuþings 2021-2022. Prestar Vestmannaeyjaprestakalls
- Nefndarálit og þingsályktun við skýrslu um fasteignir þjóðkirkjunnar
- Tillaga til þingsályktunar um vinnu vegna stefnumótunar í samskipta,- ímyndar og kynningarmálum þjóðkirkjunnar
- Umsögn um 6. mál kirkjuþings 2021-2022 Margrét Bóasdóttir, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar
- Fylgiskjal 1. Kostnaðaráætlun
- Fylgiskjal 2. Greinargerð starfshóps samskiptamála
- Nefndarálit og breytingartillaga við tillögu til þingsályktunar um vinnu vegna stefnumótunar í samskipta-, ímyndar og kynningarmálum þjóðkirkjunnar.
- Tillaga að starfsreglum um kjör til kirkjuþings
- Umsögn um 8. mál Kirkjuþings 2021-2022. Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Nefndarálit og breytingartillaga við tillögu að starfsreglum um kjör til kirkjuþings. Frá meiri hluta löggjafarnefndar.
- Nefndarálit og breytingartillaga við tillögu að starfsreglum um kjör til kirkjuþings. Frá minni hluta löggjafarnefndar.
- Starfsreglur um kjör til kirkjuþings
- Tillaga að starfsreglum um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa
- Breytingartillaga við starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa
- Nefndarálit og breytingartillaga við tillögu að starfsreglum um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa
- Starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa
- Tillaga til þingsályktunar um fjölda starfa í vígðri þjónustu
- Fylgiskjal 1. Minnisblað um hagræðingu í mannahaldi þjóðkirkjunnar
- Umsögn um 14. mál kirkjuþings 2021-2022. Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Umsögn um 14. mál kirkjuþings 2021-2022 Gunnar Rúnar Matthíasson, deildarstjóri sálgæslu presta og djákna
- Umsögn um 14. mál kirkjuþings 2021-2022 Ása Laufey Sæmundsdóttir, prestur innflytjenda og fleiri
- Tillaga að starfsreglum um söfnuði og sóknarnefndir
- Umsögn um 16. mál kirkjuþings 2021-2022 Margrét Bóasdóttir, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar
- Umsögn um 16. mál kirkjuþings 2021-2022 Sóknarnefnd Stafholtssóknar
- Umsögn um 16. mál kirkjuþings 2021-2022 Magnús Björn Björnsson, prestur Breiðholtskirkju
- Nefndarálit við tillöga að starfsreglum um söfnuði og sóknarnefndir
- Starfsreglur um söfnuði og sóknarnefndir
- Tillaga til þingsályktunar um greiningu á áhrifum skipulagsbreytinga á sóknir þjóðkirkjunnar
- Fylgiskjal 1. Kostnaðaráætlun
- Nefndarálit og breytingatillaga við tillögu til þingsályktunar um greiningu á áhrifum skipulagsbreytinga á sóknir þjóðkirkjunnar
- Þingsályktun um greiningu á áhrifum skipulagsbreytinga á sóknir þjóðkirkjunnar
- Tillaga til þingsályktunar um stofnun starfshóps til að skilgreina þörf fyrir presta og djákna vegna vígðrar grunnþjónustu þjóðkirkjunnar á landsvísu.
- Fylgiskjal 1. Kostnaðaráætlun
- Nefndarálit og breytingartillaga við tillögu til þingsályktunar um stofnun starfshóps til að skilgreina þörf fyrir presta og djákna vegna vígðrar grunnþjónustu þjóðkirkjunnar á landsvísu.
- Þingsályktun um þörf fyrir presta og djákna vegna vígðrar grunnþjónustu
- Tillaga til þingsályktunar um hlutdeild ungs fólks í kirkjustarfi og stjórn þjóðkirkjunnar á Íslandi
- Nefndarálit vð tillögu til þingsályktunar um hlutdeild ungs fólks í kirkjustarfi og stjórn þjóðkirkjunnar á Íslandi
- Þingsályktun um hlutdeild ungs fólks í kirkjustarfi og stjórn Þjóðkirkjunnar á Íslandi
- Tillaga til þingsályktunar um afnám greiðslna vegna prestsþjónustu
- Umsögn um 26. mál kirkjuþings 2021-2022 Þorgeir Arason, sóknarprestur Egilsstaðaprestakalls
- Umsögn um 26. mál kirkjuþings 2021-2022 Arnaldur A. Bárðarson, kjaramálafulltrúi P.Í.
- Umsögn um 26. mál kirkjuþings 2021-2022 Sigurður Grétar Sigurðsson, Útskálaprestakalli
- Umsögn um 26. mál kirkjuþings 2021-2022 Prestafélag Íslands
- Umsögn um 26. mál kirkjuþings 2021-2022 Þorvaldur Víðisson, sóknarprestur Fossvogsprestakalls
- Frávísunartillaga við 26. mál
- Nefndarálit og breytingartillaga við tillögu til þingsályktunar um afnám gjaldtöku í áföngum vegna prestsþjónustu þjóðkirkjunnar.
- Þingsályktun um afnám gjaldtöku í áföngum vegna prestsþjónustu þjóðkirkjunnar
- Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði. Breiðabólst. Melst
- Fskj. 1. Tillaga biskupafundar um sameiningu Breiðabólsstaðarprestakalls og Melstaðarprestakalls
- Fskj. 2. Tölvupóstur: Tillaga biskupafundar um sameiningu Breiðabólsstaðarprestakalls og Melstaðarprestakalls
- Fskj. 3. Sameiningar
- Fskj. 4. Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, sameiningartillögur ágúst 2021
- Fskj. 5. Bréf frá sóknarnefndum til biskupafundar
- Umsögn sóknarnefndar Hvammstangasóknar 7.2.2022 um sameiningu Breiðabólsstaðar- og Melstaðarprestakalla
- Umsögn sóknarnefndar Breiðabólsstaðarsóknar 23.2.2022 um sameiningu Breiðabólsstaðar- og Melstaðarprestakalla
- Umsögn sóknarnefndar Tjarnarsóknar 24.2.2022 um sameiningu Breiðabólsstaðar- og Melstaðarprestakalla
- Umsögn sóknarnefndar Víðidalstungusóknar mótt. 24.2.2022 um sameiningu Breiðabólsstaðar- og Melstaðarprestakalla
- Umsögn sóknarnefndar Staðarbakkasóknar mótt. 14.3.2022 um sameiningu Breiðabólsstaðar- og Melstaðarprestakalla.
- Umsögn sóknarnefndar Melstaðarsóknar mótt. 8.3.2022 sameiningu Breiðabólsstaðar- og Melstaðarprestakalla.
- Umsögn sóknarnefndar Prestbakkasóknar mótt. 21.3.2022 um sameiningu Breiðabólsstaðar- og Melstaðarprestakalla.
- Nefndarálit meirihluta löggjafarnefndar við tillögu að starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði. Breiðabólst. Melst Þskj. 107
- Nefndarálit minnihluta löggjafarnefndar við tillögu að starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði. Breiðabólst. Melst Þskj. 108
- Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007
- Tillaga til þingsályktunar um endurskoðaða fjárhagsáætlun Þjóðkirkjunnar 2022 og ársreikning Þjóðkirkjunnar 2021
- Nefndarálit við tillögu til þingsályktunar um endurskoðaða fjárhagsáætlun Þjóðkirkjunnar og ársreikn 2021
- Þingsályktun um endurskoðaða fjárhagsáætlun Þjóðkirkjunnar 2022 og ársreikning Þjóðkirkjunnar 2021