Sálmur

Sálmur 19

  • Þitt lof, ó, Drottinn vor,
  • himnarnir hljóma,
  • þitt heilagt nafnið prísa ber.
  • Vor jörð skal söngvana enduróma:
  • Þú alheims stýrir, lof sé þér.
  • Þú reistir hvelfingar himinsins heima,
  • þín hönd gaf ljósið skærri sól.
  • Þú ekur sigrandi gegnum geima
  • á geislans braut að ysta pól.
Gellert - Sb. 1945 - Þorsteinn Gíslason