Trú.is

Freki kallinn

Frekjan er í pólitík, á vinnustöðum, á heimilum - í okkur sjálfum. En er mýkt möguleg í hörðu samfélagi samkeppninnar? Já, vegna þess að auðmýkt er ekki geðleysi heldur viska.
Predikun

Maðurinn er ekki kóróna sköpunarverksins

Hugmyndin um séreignina, afrek einstaklingsins, sigur mannsandans yfir náttúrunni, manninn sem kórónu sköpunarverksins og allar hinar mannmiðlægu hugmyndirnar okkar sem trú, stjórnmál og viðskiptalíf hafa sameinast um í okkar menningu síðustu ca. 300 árin eru nú þegar orðnar að forneskju.
Predikun

Frá Sýrlandi til Íslands

Viðhorfsvakningu þurfum við að fylgja eftir með fjárhagsaðstoð og trúarbragðafræðslu. Hvetjum fjölmiðlafólk á RÚV og frjálsum fjölmiðlum til að taka höndum saman um að safna fé, líkt og DR1 og TV2 gerðu um liðna helgi, og menntamálayfirvöld til að stórauka fræðslu um trú- og trúarbrögð til að sporna gegn fordómum.
Predikun

Gestalistar

Í kirkjunni gildir ekki gestalisti upphefðar og goggunarraðar. Í kirkjunni gildir ekki gestalisti VIP partýsins. Og við altarið, sem við ætlum að safnast saman við á eftir, er ekkert háborð. Og eina heiðurssætið er Jesús Kristur sem situr við hægri hönd Guðs, eins og við segjum í trúarjátningunni. Því að í altarisgöngunni sitjum við öll við sama borð. Þar komum við saman, þvert á alla virðingarröð, þvert á kyn, aldur, litarhátt, útlit, vaxtarlag eða hvað annað sem við notum í daglega lífinu til að draga fólk í dilka.
Predikun

Kross geðklofans og umbreyting sálarlífsins

Þið kannist eflaust flest við geðorðin tíu. Ég legg til að því ellefta verði bætt við: „Verðu tíma þínum í að gera skrýtna hluti og umgangast furðulegt fólk.“ Þessu viðbótargeðorði hef ég farið dyggilega eftir síðan ég veiktist af erfiðum og dularfullum sinnissjúkdómi, sem kallast „skitsófrenía“ á útlensku, en hefur hlotið nafnið „geðklofi“ á íslensku.
Predikun

Þar gildir gæskan ein

Það sem snertir við mér í ritningarlestrum dagsins er áskorunin um að vanda sig í hvívetna. Köllun mín til andlegs lífs, til lífs í Guði, felur í sér áminningu um að hegða mér í samræmi við veruleika Guðs, mótast persónulega í lítillæti og hógværð Krists en líka - sem hluti af samfélagi trúaðra - að leggja mig fram við að birta einingu þessa andlega veruleika í allri friðsemd. Vandaðu þig! kalla þessir textar til mín en létta líka af mér byrðinni með því að minna mig á að það er Guð sem kallar, Guð sem kemur því til leiðar – ef ég hleypi andanum að í lífi mínu.
Predikun

Mannsins vegna...

Frelsi eða helsi? Ef mikilvægustu lífsþættirnir eru í óreiðu berst vanlíðan til alls annars. Frumfæða mennskunnar – ástvinatengsl, hreyfing, vinnulíf og andans rækt - og líkamsfæðan er svo hin fæðuvíddin. Hana þarf að vanda jafnvel og frumfæðuna.
Predikun

Hvað er svo nýtt?

Bjartur haustdagur er tær og ferskur og litbrigðin margvísleg er umskiptin verða frá sumri til vetrar. Söngfuglar, sem dveljast áfram hér á landi þó að myrkvi og vetri, syngja liðlangan daginn.
Predikun

Listin að býsnast

Þó ég hafi á engan hátt efni á því, hef ég á stundum unun af því að býsnast og þá býsnast ég frekar á þeim sem standa mér næst. Voruð þið til dæmis búin að heyra af afleysingarprestinum í Laugarneskirkju, ólyginn sagði mér en hafðu mig samt ekki fyrir því, blessuð.
Predikun

Frelsi, trú og kærleikur

Við gerð þessarar ræðu var ég með í huga Köllun heilags Matteusar eftir Caravaggiou, máluð 1599-1600, olía á striga, 322 x 340 cm. Contarelli kapellunni, San Luigi dei Francesi, Róm (<a href="http://www.wga.hu/html/c/caravagg/04/23conta.html">Heimild: WebGAllery</a>) Sjá myndskreytta útgáfu á vef mínum <a href="http://gummigumms.wordpress.com/2013/09/21/frelsi-tru-og-kaerleikur/">hér</a>.
Predikun

Sænska stellingin

Ég er viss um að þarna hefur skemmtiatriðum verið flýtt og einu skellt fram á meðan forréttur var borinn á borð. Veislustjórar allra alda kunna sitt fag.
Predikun

Predikun í Kolaportinu

Enginn vissi að þessi kona hafði reynt mátt Guðs sem streymdi til drengsins en þannig er bænin oft – hún og árangur hennar er ekki forsíðufrétt.
Predikun