Trú.is

Hrein samviska

Kirkja Krists hlýtur á sinn hátt að fagna og taka undir allar kröfur sem lúta að heiðarleika, virðingu og auðmýkt.
Predikun

Ég á mér hirði hér á jörð

Studdur af góðri fjölskyldu og eiginkonu var yndislegt að fá að starfa sem prestur í fjörutíu ár, á meðal margra góðra vina, ævivina, sannkallaðra „Kristsvina.“ Vina sem höfðu fundið og komust að því að „góði hirðirinn“ leiðir okkur að „lindum lífsins“ sem eru svo dýrmætar og mikilvægar í lifuðu lífi.
Predikun

Að fá að vera lærisveinn

Án orða hafa augu fólksins mætt augum bjargvættanna og spurt með andlitssvip fremur en orðum „Elskar þú mig“? „Ef svo er, bjarga þú mér“.
Predikun

Þegar degi hallar

Þegar sjálfsmyndin er brotin geta samskipti við annað fólk orðið manneskjunni þungur baggi, þar sem vanmáttur og óheilbrigði koma í veg fyrir að tengslamyndunin eigi sér stað á jafningjagrunni.
Predikun

Góði hirðirinn hringir í raflagnadeildina

Við Jóhann Baldvinsson organisti eigum reynslu af því á mikilvægum stundum í starfi okkar eftir að Pétur hafði látið af störfum sem biskup að hann hafði samband til að athuga um okkur af því að hirðishjartað hans kallaði eftir því og við urðum ríkari á eftir.
Predikun

Ólíkir hirðar

Hugmyndin um hinn góða hirði er sígild. Hún birtist okkur í elsta sálmi Norðurlanda - þar sem skáldið ávarpar Guð sinn sem konung og talar frá hjartanu þaðan sem hann leitar hjálpar himnasmiðsins.
Predikun

Nytjamarkaðurinn

Allir græða, þau sem þurfa að losa um dót, þau sem geta keypt vörur fyrir lítinn pening, þau sem njóta þess sem nytjamarkaðurinn gefur af sér, kolefnissporum fækkar, og þar fram eftir götunum. Nytjamarkaðurinn er svar við kalli tímans.
Predikun

Kirkjugestir eða prestastefna?

Hin yfirborðslega og hagnýta birtingarmynd kirkjunnar er því miður mun sýnilegri en raunverulegt eðli hennar og því er auðvellt, jafnt fyrir söfnuðinn og prestana, að missa sjónar á því. Okkur prestum er treyst fyrir miklu valdi og mikilli ábyrgð og það er rík ástæða til að hjálpa okkur að láta það ekki stíga okkur til höfuðs.
Predikun

Dagur góða hirðisins

Við erum stundum óörugg um okkar stað. Hvað ef ég er ekki kristinn? Hvað ef ég trúi ekki nógu sterkt? Það er eðlilegt að efast um trú sína og missa samband við Guð sinn af og til.
Predikun

Góður hirðir

Við erum nefnilega ekki aðeins kölluð til að krefjast þess af leiðtogum okkar, forseta, biskupi eða stjórnmálamönnum, að þeir séu vammlausir, góðir leiðtogar, heldur erum við sjálf kölluð til að axla ábyrgð.
Predikun

Trúa hverju og fylgja hverjum?

Kristin kirkja á að fylgja Jesú Kristi en ekki öfugt. Þegar stofnun, siður eða kenning hafa forgang er alltaf hætta á Jesús Kristur sé skilinn í ljósi þeirra en ekki öfugt.
Predikun

Að elska og gæta

Að við fæðumst nakin eru engin tíðindi. Börn deyja ekki á Íslandi vegna klæðleysis. Föt eru líkamsklæði, en menning er andleg klæði okkar. Hvað um dætur Jesú, ást og aðgát, í menningunni?
Predikun