Trú.is

Tveggja turna tal

Friðurinn sem Jesús lofar að gefa okkur kemur þar sem konur og menn fá að tala sínu máli. Sá friður óttast ekki sérkenni náungans, þjóðerni, litarhátt, þjóðfélagsstöðu, fátækt, ríkdæmi eða trúarjátningu. Hann byggir á því að þú og ég höfum fengið gjöf heilags anda, sjáum hlutina frá sjónarhóli sem er hærri en hlaðvarpi eigingirni og ótta.
Predikun

Ábyrgur ráðsmaður Guðs

Hugsunin er sú að við séum sett á þessa jörð til þess að ráðskast með sköpunina á ábyrgan hátt. Lifa í sátt og samræmi við náttúruna og skila henni til komandi kynslóða betri ef eitthvað er en hún var er við tókum við henni.
Predikun

Nektin og lífið

Hvað sér presturinn sem snýr sér frá altarinu í Neskirkju? Jú, starandi strípaling! Reyndar er sá málaður á striga, hangir í safnaðarheimilinu og horfir alla leið að altarinu. Hann á erindi við fólk og boðskap hvítasunnunnar. Í lexíu þess dags segir: “Þú sendir út anda þinn, þá verða þau til.” Hugvekjan í messu í Neskirkju fer hér á eftir.
Predikun