Trú.is

Haustvindar

Ástsæll listamaður nefndi á dögunum þá sem ganga um, með Biblíuna í annarri hendi og byssuna í hinni, en sjaldan er þó falsið svo augljóst.
Predikun

Sigurbjörn 100

Þjóðkirkja Íslands er á ferð og glímir við breytingar. Sigurbjörn Einarsson 100 - nú eru alger skil orðin. Með fráfalli hans og fæðingarafmæli er tuttugustu öldinni endanlega lokið í kirkjulegum skilningi. En Jesús Kristur er á ferð og á erindi við Íslendinga.
Predikun

Að snúa sér til Guðs

Eins og þeir sem sitja hér í Ísafjarðarkirkju vita flestir þá er ég óbreyttur sveitaprestur, ég bý í Holti í Önundarfirði og mínar sóknir eru Holtssókn, Flateyrarsókn og Kirkjubólssókn, auk þess sem ég hef ákveðnar skyldur við Ísafjarðarkirkju þar sem við erum nú stödd. Ég bý sem sagt úti í sveit og ég kaupi ekki dagblöð í áskrift vegna þess að þá kæmu þau með póstinum og þá í fyrsta lagi daginn eftir en ég fylgist með fréttum á netinu og í útvarpi og sjónvarpi. Flesta morgna fæ ég mér kaffi og fletti upp helstu fréttum á netsíðum eins og dv.is, visir.is og mbl.is.
Predikun

Trúin býr í hjarta mannsins

"Sérhver maður býr yfir innsæi, sköpunarkrafti, hugmyndaflugi og hlýtur að spyrja trúarheimspekilegra spurninga um eigið líf. Hann er eins og barn sem er að fæðast í þessum heimi, tækifærin eru ótæmandi, möguleikarnir miklir.
Predikun

Sorg og gleði takast á – minning látinna

Guð er okkur aldrei nær en þegar við erum aðþrengd eða við höfum tapað fótfestunni. Á þeirri stundu erum við hins vegar svo upptekin af okkar eigin angri að við tökum ekkert eftir nærveru Guðs.
Predikun

Höldum áfram – gefumst ekki upp

Stundum lít ég út eins og eitt stórt spurningarmerki. Og hvað er ég með í huga þegar ég segi þetta: Jú, einkum þrennt. Áður óþekktur niðurskurður í heilbrigðiskerfinu, aðstæður skuldugra fjölskyldna og undarlegar tafir á atvinnuuppbyggingu hér á Suðurnesjum.
Predikun

Hvar eru lærimeistararnir?

Asi hversdagsins hindrar okkur í því að taka okkur tíma til samfélagsins við Drottinn og þar með rænum við sjálf okkur því tækifæri að koma fram fyrir hann sem skapaði okkur og gefur okkur lausn, með iðrun okkar og beiðni um fyrirgefningu.
Predikun

Eilíf gæði!

Með hin eilífu gæði í huga þá vitum við öll að það eru engin eilíf gæði fólgin í veraldlegum hlutum. Hin raunverulegu gæði manneskjunnar felast ekki í því sem maður á, heldur því sem maður getur gefið frá sér, gefið af sér, gefið öðrum.
Predikun

Kryddlegin tilvera

Kristin trú er trúin á framtíðina. Framtíð okkar sem þjóð eru börnin, ungmenninn sem taka við. Framtíðin er björt þegar horft er til þess að vel á fimmta hundrað ungmenna í starfi æskulýðssambandi þjóðkirkjunnar dvöldu helgi í Vestmannaeyjum við leik og störf fyrir einum tveimur vikum síðan.
Predikun