Trú.is

Spámaðurinn María

Unga stúlkan María frá smábænum Nazaret var kölluð til þjónustu við Guð. Hún var ekki viljalaust verkfæri, hún spurði og hugleiddi og tók ákvörðun.
Predikun

Að njóta ástar Guðs

María guðsmóðir var manneskja eins og ég og þú. Engu að síður er hún okkur fyrirmynd. Hún er fyrirmynd í því hvernig hún tekur á móti Orði Guðs inn í líf sitt, opnar líf sitt bókstaflega fyrir veru Guðs. Við, eins og hún, njótum náðar Guðs, erum heil vegna þess að Drottinn er með okkur. Lærum með henni að njóta ástar Guðs, bera Hann næst hjartanu, fæða Hann fram, út til fólks með vitnisburði lífs okkar.
Predikun

Aftur til framtíðar

Þegar tunglið fór fyrir sólu vorum við minnt á óendanleika himingeimsins og fundum smæðar í hinni stóru og miklu veröld. Okkur finnst við jafnvel vera eins og lítið sandkorn á stórri strönd. Megum okkur svo lítils og skiptir það nokkru máli sem við gerum eða segjum.
Predikun

María og Joiti

Lofsöngur Maríu er magnaður texti og þar fæst innsýn í mikilvæga þætti hins biblíulega boðskapar sem lýtur að því að trúaðir einstaklingar eiga ekki að láta það viðgangast að fólk sé kúgað og niðurbeygt.
Predikun

Þægindaramminn

Allt í kringum okkur er fólk að sækjast eftir völdum. Fólk er stöðugt að reyna að ná kosningu, fá aukin frama, ná á toppinn. Þessi viðleitni á sér stað sérhverja stund, frá degi til dags, frá einni viku til annarrar, frá einum mánuði til annars, frá ári til árs. Hver verður fyrstur, annar, þriðji? Í sjálfu sér er þetta ekkert slæmt, einhver ætti að vera á toppnum. Það gæti jafnvel verið gott fyrir einhvern að vera á toppnum. En í sjálfu sér er fólk með þessum hætti að hlýða eigin hégómagirnd.
Predikun

Furðulegt háttarlag engils um nótt

Blár er í listasögunni litur Maríu Guðsmóðir og í helgimyndum er hún nær undantekningalaust bláklædd. Kirkjan er vettvangur þeirra sem vilja læra af og fylgja Jesú Kristi og barátta hans gegn fordómum og fyrir því að allt fólk eigi sér stað kallast á við þær áherslur sem liggja að baki alþjóðlegum degi einhverfu.
Predikun

Er María gína?

Hið mannlega var fjötrað og á konur voru lögð álög. Hentar Maríu að vera gína á tilbeiðslustalli? Boðunardagur Maríu sem hreinsunardagur líka!
Predikun

Jesus fær ríkisborgararétt

Á þeim tíma þegar sjúkir, holdsveikir, fátækir, já og útlendingar voru hafðir utangarðs í samfélögum, hlúðu kristnir menn að slíku fólki og veittu því fæði og klæði. Já og húsaskjól. Þetta vakti athygli í því umhverfi þar sem þeir störfuðu
Predikun

Spegill, spegill

Annar spegill, Biblían, sýnir allt aðra sögu, magnar upp það smæsta svo það verður stórt, úrkastið svo það verður úrval, hið vanburða svo það verður fullburða, hið skemmda svo það verði heilt, hið ljóta svo það verði fagurt og gott. Í spegli himinsins verður allt mikið og gott.
Predikun

Hneyksli legsins

Sagan af boðun Maríu er þannig saga af nánd, þar sem guðdómur og manndómur anda saman, saga af Guði sem er ofinn með mennskum þráðum, blóði, holdi. Postulinn Páll talaði einu sinni um hneyksli krossins. Kannski er enn stærra hneyksli falið á síðum helgrar bókar, hneyksli legsins.
Predikun

Tortryggni er ekki dyggð

Við erum að ala upp kynslóð sem fer hreinlega að trúa því að tortryggni sé dyggð eða a.m.k merki um gáfur og að fyrirvaraleysi gagnvart fólki beri vott um heimsku. En hugsaðu þér ef Jesús hefði alltaf verið tortrygginn? Hverju hefði hann komið til leiðar?
Predikun

Eldgosið á Fimmvörðuhálsi og boðun Maríu

Hér er fjallað um eldgosið á Fimmvörðuhálsi sem varð í nótt, en það er hluti af hugleiðingu um það hvernig aðdragandi og spádómar geta verið komnir fram en samt kemur atburðurinn á óvart þegar hann gerist.
Predikun