Trú.is

Ömurlegt kvöld, opið hjarta

Ég held að þetta hafi verið ömurlegt kvöld. Svona eftir á að hyggja. Fyrsta skírdagskvöldið. Það fór kannski ágætlega af stað, en endaði illa. Hræðilega.
Predikun

Sísýfos, Kristur og leikhús fáránleikans

Píslarsagan krefur okkur um að horfast í augu við fáránleika valdsins og þar er hægt að taka undir með Camus að sá fáránleiki leiðir ekki til tilgangsleysis og sjálfsmorðs heldur til uppreisnar. Það er erindi kristinnar kirkju að veita valdinu viðnám með því að ástunda frið, kærleika og réttlæti.
Predikun

Sláandi myndmál síðustu kvöldmáltíðarinnar

Með ögrandi myndmáli opinberar Jesús ranglæti þeirra stofnana sem beittu völdum í samfélagi síns tíma og skorar á okkur sem viljum fylgja fordæmi hans að gera slíkt hið sama. Jesús var dauðarokkari, vegna þess að ögrun hans og sláandi myndmál leitaði út fyrir grensur þess sem þykir boðlegt, í þeim tilgangi að vekja okkur upp af værum svefni.
Predikun

Lífið mætir dauðanum

Við erum ekki aðeins Íslendingar heldur líka Gyðingar, við erum öll Rómverjar, öll fjandmenn Guðs - en samt líka lærisveinar sem er boðið til lífs í heilagleika. Júdas býr í okkur öllum - en líka Jesús Kristur.
Predikun

Svik og traust

Svik eru orð dagsins. Menn safnast saman í litlum og stórum hópum og beita þrýstingi. Ýmiss konar hrossakaup fara fram og veigamiklir hagsmunir lagðir á vogarskálarnar. Og síðan eru ákvarðanirnar teknar, ákvarðanir þar sem skammtímahagsmunirnir hinir minni eru teknir fram fyrir langtímahagsmunina hina meiri.
Predikun

Hugarhreysti er ekki óttaleysi

„Þennan hring átt þú að fá þegar ég er farin“ segir móðir við unga dóttur sína. Það er viska í því fólgin að undirbúa dauða sinn og ræða hann. Það gera allir sannir leiðtogar.
Predikun

Gamall skandall

Nei, ég gleymi aldrei þessu matarboði. Og ég gleymi aldrei ásjónu konunnar þar sem hún stóð og horfði yfir veislusalinn áður en hún gekk hnarrreist út úr húsinu. Það var eins og það væri önnur kona að ganga út í stað þeirrar sem hafði gengið inn.
Predikun

Hvar varstu Adam?

Þegar lofsöngurinn hljómaði skaut hann: Heilagur, heilagur, heilagur ert þú Drottinn... Hann hafði aldrei fyrr með eigin hendi drepið mann, en nú skaut hann engil lofsöngsins, boðbera hinnar hreinu fegurðar. Hvað og hver er heilagur?
Predikun

Eins og stór fjölskylda

Kristur er líka nýbúinn að þvo fæturna á lærisveinunum sínum, sem er annað tilefni undrunar! Allt er þetta yfirlýsing um það í hvaða anda kirkjan á að starfa.
Predikun

Að miðla virðingu og reisn – baráttan gegn mansali

Mér finnst ég sjá tvennt sem er allra mikilvægast og á færi okkar allra að hafa áhrif á. Það er að berjast gegn annars vegar fátækt og hins vegar fáfræði. Misbeiting og vanvirðing manneskjunnar sprettur oftar en ekki af þessu tvennu.
Predikun

Veislan og aprílgabb trúarinnar

Hvert er, að þínu mati, eftirminnilegasta aprílgabb fjölmiðla í gegnum tíðina? Hvert er eðli aprílgabbs? Og hvernig getur trúin kallað okkur til að hlaupa öfugt aprílgabb?
Predikun

Nei!

Hann stóð bara og barðist við að halda jafnvægi, sagði ekki eitt orð, lyfti ekki fingri. Svo hræktu þeir í andlitið á honum. Beint í andlitið hans. Það liðu mánuðir þangað ég gat sjálfur hrækt, bara svona eins og maður gerir.
Predikun