Trú.is

Hin eilífa nettenging

Því nefndi ég Facebook áðan, að það er svo margt líkt með nettengingunni og samskiptum okkar þar á hinu veraldlega sviði, og því sem Guð þráir að sé í samskipum hans og okkar á hinu andlega sviði.
Predikun

Kirkjan og trúin

Kjarninn í þeim kristindómi sem gaf þjóðinni kjark þegar hún braust úr viðjum fátæktar, kúgunar og einangrunar er einmitt umburðarlyndur og frjálslyndur að þessu leyti. Kirkjan er öllum opin.
Predikun

Kirkjan fræðir!

Hvaðan kemur orðanotkunin boðun, trúboð í skólum inn í umræðuna, hverjir nota það orðalag? Getur verið að það sé úr ranni þeirra sem tala um fermingu sem borgaralega?
Predikun

Lífið snýst um samskipti

“Lífið snýst um samskipti,” var sagt í eyru mín nýlega. Og víst er það að mannlegt líf yrði fátæklegt ef við lifðum hvert í sínu horni – án samskipta við nokkurn. Samskipti og tengsl gefa lífinu gildi. Þetta á ekki bara við um manninn. Ef frumeindirnar tengdust ekki innbyrðis, væri heimurinn í þeirri mynd sem við þekkjum hann ekki til.
Predikun

Best heppnaða útrásin

Mörg úthlaup Íslendinga hafa mistekist hrapalega, nokkur hafa lukkast, en best heppnaða útrás Íslendinga er íslenska kristniboðið.
Predikun

Ljós fyrir þjóðirnar

Í dag minnir Þjóðkirkjan sig á skyldu sína til útbreiðslu trúarinnar. Hún rifjar upp fyrir sér kristniboðsskipunina sem er guðspjall dagsins, heyrir dagskipun Drottins síns um að fara og gera allar þjóðir að lærisveinum. Það boð hefur tvíþætt markmið. Fyrst að gera hverja kynslóð í landinu að lærisveinum.
Predikun

Inntak lífsins er ást

Já, hvað er það sem raunverulega getur linað mannlegar þjáningar? Ég spyr þig, vegna þess að ég veit að þú veist svarið jafn vel og ég. Hvað er til sem dregur úr kvíða, bætir sorg, mildar reiði, hjálpar í vanmætti... Það er mannleg snerting. Snerting og nærvera. Ást. Það er það eina sem dugir.
Predikun

Hver er áhrifamestur í lífi Íslendinga?

Það er einsog búið sé að strika yfir mörg nöfn á lista Mannlífs yfir áhrifamestu Íslendingana frá því í sumar. Listinn er tómlegur eftir bankafallið og Björk líklega efst á honum núna. Afbökun efnishyggjunnar á veruleikanum hefur verið fáránleg svo kristniboðsdagurinn knýr okkur til að boða kristið manngildi alveg upp á nýtt. Göngum fús til fylgdar við Jesú Krist því hann var, er og verður efstur á listanum yfir þá áhrifamestu í veröld mannsins.
Predikun

Hér er vantrú um efa - frá trú til trúar

Trúin er eitt af því sem eykst þegar af henni er tekið – hún dafnar best þegar hún er notuð sem mest, líkt og ástin. Þannig eru góðu verkin boðun þeim sem þau vinnur. Og þeim sem njóta verka annarra eru þau vitnisburður um ríkt innra líf, andlegan veruleika guðsríkisins í hjörtum þeirra sem iðrast hafa og tekið á móti fyrirgefningu Guðs.
Predikun

U-beygja lífsins og hagvöxtur elskunnar

U-beygja illskunnar, vöxtur elskunnar og endaleysa fyrirgefningarinnar. Þetta eru stef þeirra ritningartexta sem liggja til grundvallar íhugun okkar hér í dag. Styrkur kristinnar trúar liggur meðal annars í því að grunngildi hennar eru varðveitt í hrífandi sögum en ekki í kenningum eða heimspekilegum og siðfræðilegum formúlum. . .
Predikun

Stefnumót, sendiferð, samfylgd

Við lifum á tímum flutninga: Fólksflutninga, vöruflutninga, gagnaflutninga. Kirkjan er kölluð til að flytja fagnaðarerindið milli staða, milli fólks í mismunandi heimshlutum og menningarheimum. Stöndum við okkur í stykkinu? Hvað flytjum við?
Predikun