Vilhjálmur Árnason

Höfundur -

Vilhjálmur Árnason

Pistlar eftir höfund

Heil eða óheil trú

Þegar Siðfræðistofnun ákvað að ganga til samstarfs við Borgarleikhúsið um mánaðarleg málþing fannst okkur mikilvægt að leitast við að tengja þau þeim verkum sem sýnd væru í leikhúsinu. Í haust héldum við málþing um „Fjandmann fólksins“ eftir Henrik Ibsen. Það er alkunna að leikrit Ibsens er stútfullt af siðfræðilegum álitaefnum og því lá beint við að taka það til umfjöllunar á vegum Siðfræðistofnunar.

Predikanir eftir höfund

Engar færslur fundust