Tómas Sveinsson

Höfundur -

Tómas Sveinsson

prestur

Pistlar eftir höfund

Guðsmaður í þoku

Guðsmaðurinn situr strokinn og fullskrýddur í forkirkjunni með hendur í skauti og bíður. Enginn kemur, hann messar yfir sjálfum sér, stundin er heilög, framkvæmdin góð sem og í hátíðarmessunni, sem úr voru sýndar nokkrar glefsur, fallegar og vandaðar.

Heilræði um bænina

Bænin er til margra hluta nytsamleg. Hún er t.d. nauðsynleg til að komast nær Guði, reyna kærleika hans til okkar og vita hvernig við eigum að fóta okkur betur í heiminum. Það er mikil ögun fólgin í því að biðja daglega, finna sér tíma og jafnvel skapa sér aðstæður til þess.

Predikanir eftir höfund

Engar færslur fundust