Magnús Erlingsson
prófastur
Pistlar eftir höfund
Má stela?
Í raun skipta verkfærin engu máli, það má einu gilda hvort notað er kúbein eða tölva, auðvitað má enginn brjótast inn og stela því, sem öðrum tilheyrir.
23. janúar 2018
Utan flokka fólk
Þessi einstaklingshyggja er ekki aðeins í pólitíkinni, hennar gætir nefnilega líka á sviði trúmálanna. Þar er utan flokka fólki einnig að fjölga. Í trúmálageiranum er þetta sá hópur, sem vex hraðast á síðustu misserum.
05. nóvember 2014
Nói og gróðurhúsaáhrifin
Þegar allt kemur til alls þá snýst náttúruvernd ekki um það að viðhalda sjaldséðum blómum heldur miklu fremur um það að viðhalda því vistkerfi og þeim aðstæðum, sem nauðsynlegar eru til að mannleg samfélög fái þrifist.
12. janúar 2010
Apartheid eilífðarinnar
Er aðskilnaðarstefnan að skjóta rótum á Íslandi? Og það í kirkjugörðunum af öllum stöðum!
22. ágúst 2008
Vestfirsk ferming
Að vera þrjá mánuði að ferma fimmtíu börn, er ekki til marks um einhvern hægagang heldur erum við með þessu að koma til móts við ólíkar kringumstæður hverrar fjölskyldu. Þegar fermingarnar dreifast á svona langan tíma þá hverfur líka mikið af þeirri spennu og markaðsvæðingu, sem stundum hefur verið fylgifiskur ferminga.
25. mars 2008
Hvað eiga blogg og kristniboð sameiginlegt?
Sumum finnst kristniboð jafnvel hallærislegt og gamaldags, ef ekki bara tímaskekkja. Af hverju kristniboð? Í raun mætti alveg eins spyrja: Af hverju blogga? Er það ekki rosalega fornaldarlegt að vera tjá öðrum skoðanir sína og sannfæringu?
12. nóvember 2007
Kristur, konan og kossarnir
Voru Jesús og María Magdalena elskendur? Höfundur Da Vinci lykilsins, Dan Brown, heldur þessu fram í skáldsögu sinni. Einnig er í bókinni lýsing á helgiathöfn þar sem karlmaður hefur mök við konu og er ýjað að því að þetta séu trúarbrögð komin frá fylgjendum Jesú. En hvað skyldi nú vera satt og rétt í þessu?
22. maí 2006
Handritið
Í Júdasarguðspjalli er dregin upp önnur mynd af lærisveininum Júdasi en sú, sem við erum vön. Júdas er ekki sýndur þar sem svikari heldur framselur hann Jesú yfirvöldunum í Jerúsalem að beiðni hans sjálfs. Og þetta gerir hann til að bjarga heiminum.
03. maí 2006
Höggormurinn var góði gæinn
Júdasarguðspjall segir ekki söguna af Jesú, starfi hans eða dæmisögum líkt og guðspjöllin fjögur í Nýja testamentinu gera. Heldur er þarna á ferð samtal Jesú og Júdasar rétt fyrir páskahátíðina. Í samtalinu opinberar Jesús Júdasi sannindi, sem enginn annar þekkir. Hér er Júdas ekki sá, sem sveik Jesú og brást honum.
01. maí 2006
Að ógilda skírnarsáttmálann
Í kjölfar prýðilegrar heimildarmyndar hefur orðið nokkur umræða um baráttu Helga Hóseassonar fyrir því að fá ógildingu skírnar sinnar viðurkennda. Verður af því tilefni fjallað svolítið nánar um málefnið.
11. nóvember 2003
Kirkjan og lýðræðið
Saga Vesturlanda undanfarnar tvær aldir hefur sýnt fram á gildi lýðræðislegra stjórnunarhátta. Kostir lýðræðis eru þeir að þar er tekist á um ólíka hagsmuni. Reynt er að greina á milli minni hagsmuna og meiri og komast að niðurstöðu sem er sem flestum til hagsbóta.
16. apríl 2002
Predikanir eftir höfund
Biblían og risaeðlurnar
Risaeðlurnar ganga enn um hér á jörðinni. Þær er að finna bæði meðal trúaðra og vantrúaðra. Því trúað fólk hefur líka stundum dottið í þá gryfju að halda að Biblían sé ekki bara trúarrit heldur líka fræðibók í náttúruvísindum.
03. febrúar 2013
Tímamót
Þá er komið að því að ég geri upp árið. Hvaða frétt er það, sem mun rata í sögubækurnar og hugsanlega geta orið spurningarefni í þættinum Gettu betur árið 2075? Það er manneskja, sem aldrei var í sjónvarpinu hér áður fyrr. Ég er auðvitað að tala um kjör sr. Agnesar M. Sigurðardóttur til biskups Íslands. Hún er fyrsta konan til að taka biskupsvígslu á Íslandi. Það er afrek, sem verður ekki endurtekið.
31. desember 2012
Disneymessa
Sögur og ævintýri eru heillandi. Á því er enginn vafi. En líkt og um guðspjöllin þá er í ævintýrunum fluttur mjög mikilvægur boðskapur fyrir lífið sjálft. Í veröldinni, sem við hrærumst öll í, eru einmitt átök góðs og ills.
19. nóvember 2012
Þegar gott verður illt
Freistingar nútímans heita neysla, spenna og vald. Þau geta verið slæmir hjáguðir.
21. febrúar 2010
Um skírnina
Skírn Jesú er fyrirmyndin að skírn kristinna manna. Frásagan af skírn Jesú veitir okkur upplýsingar um merkingu þessarar athafnar.
15. febrúar 2010
Bænadagur eftir Eurovision
Hvort viljum við vera Júlíus Caesar eða Jesús Kristur? Ceasar vildi endurbæta mennina með því að breyta stofnunum og lögum en Kristur vildi breyta einstaklingum og þannig umskapa heiminn til hins betra.
17. maí 2009
Listin, trúfrelsið og fjölmenningin
Hafir þú ekki kynnst kristinni trú eða islam, - hér mætti raunar nefna hvaða sið sem væri, það sem þú þekkir ekki, það veistu næsta fátt um og þá er giska auðvelt að læða inn alls kyns fyrirframhugmyndum. Vantrú og vanþekking er algengasta rót allra fordóma.
02. desember 2007
Kynlífið og hvíldardagurinn
Þessi litla saga er lýsandi dæmi um það hvernig blind bókstafstrú getur leitt menn í öngstræti. Hún sýnir hvað gerist þegar trúaðir menn verða svo uppteknir af forminu að þeir gleyma innihaldinu og tilgangnum með boðun trúarinnar. Menn sjá ekki skóginn fyrir trjánum.
23. júlí 2006
Legg þú út á djúpið
“Legg þú út á djúpið, og leggið net yðar til fiskjar”, sagði Jesús við Símon Pétur. Hvergi á Íslandi á þessi setning betur við en einmitt hérna við Ísafjarðardjúpið þar sem menn hafa öld fram að öld ýtt báti úr vör til að sækja sér fisk í soðið. Djúpið hefur verið lífæð byggðanna hér í kring. Það hefur bæði verið gjöful matarkista en líka þjóðvegurinn því hér um slóðir er maður flótari sjóleiðina heldur en landleiðina.
16. júlí 2006