Aðalsteinn Þorvaldsson

Höfundur -

Aðalsteinn Þorvaldsson

sóknarprestur

Pistlar eftir höfund

Tollhliðið

Þegar ég var krakki fórum við oft í kjánalegan leik. Þessi leikur hét ekki neitt en hefði mátt kalla tollhliðið. Í þessum leik voru sumir krakkanna tollarar og hinir þeir sem ganga í gegnum tollinn. Aðalmarkmið leiksins virtist vera að komast eins oft í gegnum tollinn og maður gat. Til þess þurfti að borga og var gjaldmiðillinn yfirleitt það sem maður fann á götunni; spýta, steinn eða laufblað.

Predikanir eftir höfund

Engar færslur fundust