Logandi runnar
Við erum í sporum Móse sem leit hinn logandi runna og úr honum komu boðin um rjúfa vítahringinn, fara úr þrælahúsinu yfir til hins fyrirheitna lands. Logandi runnar og tré, reykjarstókar sem standa upp úr púströrum og strompum ættu með sama hætti að tala til okkar.
Skúli Sigurður Ólafsson
13. febrúar 2019
13. febrúar 2019
Gleðitímabil og bæn
Í dag er gleðitími. Er við hlýðum á guðsþjónustur í útvarpi eða göngum til kirkju tökum eftir því að lestrar úr Biblíunni breytast eftir svokölluðu kirkjuári. Það byggir á þremur hátíðum, jólum, páskum og hvítasunnu. Fyrir jól og páska taka lestrar mið af undirbúingi fæðingar frelsarans og dauða og upprisu Krists. Eftir þessar hátíðir er svo gleðitímabil. Við erum nú mitt í slíku gleðitímabili eftir jólin.
Magnús Björn Björnsson
03. febrúar 2019
03. febrúar 2019
Pollapredikun
Það er ekki allt sem sýnist og víst eru hugmyndir okkar um trúna margvíslegar. Ég tefli þessari útgáfu fram, innblásinn af andtaktugri dótturdóttur minni þar sem hún stóð frammi fyrir pollinum góða á göngustígnum.
Skúli Sigurður Ólafsson
27. janúar 2019
27. janúar 2019
What I learn from detective Harry Bosch
We live in a time when people are often shouting, yelling and insisting on something. A considerable number of so called “You Tubers” compete daily for the number of views they can get for their video shows on the net.
Toshiki Toma
20. janúar 2019
20. janúar 2019
Prédikun flutt við vísitasíu í Seltjarnarneskirkju
Prédikun flutt við vísitasíu í Seltjarnarneskirkju 2. sd. e. þrettánda, 20. janúar 2019
Agnes Sigurðardóttir
20. janúar 2019
20. janúar 2019
Niðursokkinn í eigin hugsanir
Ég hlýt að vera farinn að finna fyrir aldrinum. Þegar ég les yfir söguna af köllun Samúels þá set ég mig í fótspor hans Elí, öldungsins sem var að reyna að fá sinn nætursvefn en unglingurinn hélt áfram að ónáða hann.
Skúli Sigurður Ólafsson
20. janúar 2019
20. janúar 2019
Samkirkjuleg bænavika og fimm upphrópanir
Í gær byrjuðum við samkirkjulega bænaviku (laugardaginn 19. janúar) með guðsþjónustu í Aðventkirkjunni í Gamla Lundi hér á Akureyri. Þar á eftir áttum við fulltrúar safnaðanna samtal um bæn og helgihald með þeim sem voru samankomnir. Það var mjög áhugavert að heyra mismunandi áherslur og skilning en bænin í Jesú nafni sameinar okkur. Ætli við lærum ekki að skilja aðra með því að hlusta og leggja okkur fram við að skilja?
Guðmundur Guðmundsson
20. janúar 2019
20. janúar 2019
Múrinn
Úti í heimi er voldugur maður, Donald Trump, sem vill byggja múr. Hann komst til valda meðal annars með því að lofa að byggja þennan múr. Múrinn er svo mikilvægur að 800.000 þúsund manns í heimalandi hans fengu ekki launin sín á föstudaginn var. 400.000 þúsund hafa unnið launalaust í þrjár vikur.
Sunna Dóra Möller
13. janúar 2019
13. janúar 2019
Forvitni um Guð
Ekki veit ég hvernig Ritningarlestrarnir virka á þig. Ekki er hægt að neita því að lesnir eru fornir textar, svona 2000 til 3000 ára gamlir. Því ætti engum að bregða þó ekki sé allt auðskilið. En mannkynið hefur svo sem ekki breyst mikið þó að við tölum um miklar framfarir og það er raunin, tæknilegar framfarir. En textarnir segja frá miklum breytingum sem urðu með komu Jesú Krists þessa sunnudaga eftir þrettándann.
Guðmundur Guðmundsson
13. janúar 2019
13. janúar 2019
Brosað með illvirkjum
Vorum við meðsek? Tókum við þátt í glæpaverkum? Sátum við brosandi, flissandi þegar illmennið trúði okkur fyrir svikaráðum sínum? Vorum við þegjandi sessunautar valdasjúks manns, sem átti engar hugsjónir, engar hugmyndir um réttlæti, frið, sanngirni, velferð, jafnrétti heldur aðeins óseðjandi hungur í að hafa stjórn, ráða yfir öllu og öllum og tróna efstur á valdastólnum?
Skúli Sigurður Ólafsson
13. janúar 2019
13. janúar 2019
Þú átt gott
Þrettán dagar jóla eru að baki og senn heilsar hann okkur með sínu gráa aðdráttarafli – sjálfur hversdagurinn.
Skúli Sigurður Ólafsson
06. janúar 2019
06. janúar 2019
Enn á ný höfum við litið nýtt ártal.
Enn á ný höfum við litið nýtt ártal. Víða um land var kveikt á blysum í fjallshlíðum eða öðrum áberandi stöðum með ártalinu 2018 sem breyttist svo í 2019 þegar klukkan sló 12 á miðnætti í gærkveldi. Á mörgum stöðum hringja líka kirkjuklukkurnar á mærum tveggja ára og minna á að árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka.
Agnes Sigurðardóttir
01. janúar 2019
01. janúar 2019
Fagnaðarlæti í miðju lagi
Nú á nýliðinni aðventu var að vanda mikið um dýrðir hér í Neskirkju. Meðal annars efndum við til hátíðar þar sem fermingarbörnin gegndu stóru hlutverki. Þau héldu á kertum, lásu texta og eitt þeirra, lék fyrir okkur metnaðarfullt verk á fiðlu.
Skúli Sigurður Ólafsson
01. janúar 2019
01. janúar 2019
Hátíð lífsins
Á jólum hugleiðum við gjarnan hvað það er sem skiptir okkur máli og hvað það er sem gerir okkur að því sem við erum. Það er líka tilvalið að leiða hugann að því sem sameinar okkur á sjálfri hátíðinni.
Skúli Sigurður Ólafsson
01. janúar 2019
01. janúar 2019
Tímabil
Nýtt tímabil er hafið. Þau eru svo sem í sífellu að lifna og deyja, þessi skeið sem ævi okkar samanstendur af. Tíminn er ólíkindatól og til að geta skilið hann og staðsett okkur í þeim mikla flaumi, skiptum tímanum upp í bil.
Skúli Sigurður Ólafsson
01. janúar 2019
01. janúar 2019
Merry Christmas…?
Merry Christmas!! I have no idea how many times the greeting “Merry Christmas” has been exchanged among people in the whole world over in the last couple of days. Even though people exchange Christmas greetings in hundreds of different ways and languages, the English phrase “Merry Christmas” must be the most common and popular of all.
Toshiki Toma
26. desember 2018
26. desember 2018
Hin himneska mótsögn
Fyrstu orð Biblíunnar segja frá sköpun heimsins. Í upphafi skapaði Guð himinn og jörð. Guð sagði:„Verði ljós“ og það varð ljós. Orð Guðs varð uppspretta og upphaf alls. Þegar við heyrum jólaguðspjall Jóhannesar verða óneitanlega hugrenningartengsl okkar sterk við þessi upphafsorð Biblíunnar, og það er að sjálfsögðu engin tilviljun. Jóhannes guðspjallamaður er nefnilega að rita sína eigin sköpunarsögu. Þá sköpunarsögu sem tengist komu Jesú í heiminn.
Arna Ýrr Sigurðardóttir
25. desember 2018
25. desember 2018
Þakklát á jólum
Þegar ég var barn og unglingur var venjan að sækja jólaboð í stórfjölskyldu móður minnar á jóladag. Á öðrum degi jóla, eða í seinasta lagi um áramót, var svo komið að boði í föðurfjölskyldunni. Ein af minningum mínum tengdum þessum ágætu fjölskyldusamkomum er sú, að ég átti auðvitað að þakka ættingjunum fyrir jólagjafirnar sem ég hafði fengið frá þeim. Vandinn við það var hins vegar sá að þurfa að leggja á minnið, hvaða frænka eða amma hefði nú gefið hvaða bók eða peysu, til að geta þakkað almennilega fyrir sig og virðast ekki vera svo vanþakklátur að hafa gleymt gjöfinni.

Þorgeir Arason
25. desember 2018
25. desember 2018
Ljós í myrkri
Boðskapur jólanna er aðalatriðið. Allt sem við gerum og undirbúum okkur fyrir á aðventunni byrjar og endar í þessum boðskap sem fátækir hirðar fengur fyrstir að heyra þegar þeir gættu hjarðar sinnar á Betlehemsvöllum.
Agnes Sigurðardóttir
25. desember 2018
25. desember 2018
Er barnið heilagt?
Heims um ból, helg eru jól. Signuð mær son Guðs ól.
Þessar ljóðlínur Sveinbjarnar Egilssonar verða að sjálfsögðu sungnar í lokin á þessari athöfn, eins og í svo ótal mörgum öðrum kirkjum. Og einmitt um þessi jól á upprunalegi sálmurinn 200 ára afmæli.

Þorgeir Arason
24. desember 2018
24. desember 2018
Gleðileg jól
Prédikun flutt við aftansöng í sjónvarpi á aðfangadagskvöld 2018.
Agnes Sigurðardóttir
24. desember 2018
24. desember 2018
Gluggaguðspjall
Hvað fer fram í huga fólks? Við veltum þessu oft fyrir okkur hér í kirkjunni þegar við rýnum í forna texta og heimfærum þá upp á samtímann.
Skúli Sigurður Ólafsson
03. desember 2018
03. desember 2018
Fullveldi vonar
Fyrsti sunnudagur í aðventu 2018. Predikun í Stöðvarfjarðarkirkju og Heydalakirkju í Breiðdal
Gunnlaugur S Stefánsson
03. desember 2018
03. desember 2018
Fullveldi í 100 ár
Í gær, þann 1. desember minntumst við þess að Ísland varð formlega frjálst og fullvalda ríki fyrir einni öld. Í Dómkirkjunni hér í dag minnumst við þess einnig, í tali og tónum.
Agnes Sigurðardóttir
02. desember 2018
02. desember 2018
A man sent back from the future
The church year will begin again soon. The new year in the church calendar begins from the 2nd of December this time. So, the next Sunday will be the last Sunday of the church calendar 2018.
Toshiki Toma
18. nóvember 2018
18. nóvember 2018
Veröld sem var
Í bók sinni, Veröld sem var, segir rithöfundurinn Stefan Zweig frá því þegar hann varð vitni að því þar sem Karl síðasti keisari habsborgaraættarinnar settist upp í lest á leið sinni til Sviss.
Skúli Sigurður Ólafsson
18. nóvember 2018
18. nóvember 2018
Hauströkkrið yfir mér
Ég man þegar ég var lítil, þá var ég handviss um að ég væri eilíf og allt fólkið í kringum mig væri það líka. Ég man þann tíma þegar ég hvíldi í barnslegri vissu um að lífið yrði einhvern veginn alltaf svona, fólkið mitt í kringum mig sem elskaði mig og ól önn fyrir mér, eins og í óhagganlegri stillimynd sem ekkert gat grandað.
Sunna Dóra Möller
06. nóvember 2018
06. nóvember 2018