Postilla

Postillur eru birtar hér undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.

Lúther pönk

Hugmyndir Lúthers skiptu máli og höfðu áhrif. Þínar hugmyndir skipta líka máli og þú getur haft áhrif. En það eru til fleiri leiðir til þess að hafa áhrif en að negla mótmælin á kirkjudyr. Við þurfum ekki öll að nota sömu aðferðirnar.