Postilla

Postillur eru birtar hér undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.

Að hrifsa eða deila

Mikill munur er á því að hrifsa og að deila. Sá sem hrifsar sækist eftir meiri völdum og völd eru takmörkuð auðlind. Sá sem gefur með sér leitast við að þjóna og þjónustunni eru engin takmörk sett.