Munib Younan

Höfundur -

Munib Younan

Forseti Lútherska heimssambandins 2010

Pistlar eftir höfund

Prédikun á Skálholtshátíð

„Hvernig búum við hlið við hlið með öðrum trúarbrögðum en erum samt að birta Krist í okkar daglega lífi?“

Predikanir eftir höfund

Um ástandið í Sýrlandi


Við beinum þeim eindrægnu tilmælum til ríkisstjórna sem hyggja á hernaðaríhlutun í Sýrlandi að hverfa frá slíkum úrræðum til að fást við það flókna ástand sem þar er. Aldrei hefur gefið góða raun að nota olíu til að slökkva elda.

Um ástandið í Sýrlandi

Við beinum þeim eindrægnu tilmælum til ríkisstjórna sem hyggja á hernaðaríhlutun í Sýrlandi að hverfa frá slíkum úrræðum til að fást við það flókna ástand sem þar er. Aldrei hefur gefið góða raun að nota olíu til að slökkva elda.

Vonin í myrkrinu

Munib Younan (er fæddur 1950 í Jerusalem. Hann er biskup Evangelísk lúthersku kirkjunnar í Landinu helga og Jórdaníu. Hann er einnig forseti Lútherska heimssambandsins.