Svala Jónsdóttir

Höfundur -

Svala Jónsdóttir

Engar færslur fundust

Pistlar eftir höfund

Engar færslur fundust

Predikanir eftir höfund

Í draugaborg

Í dag fór ég með bílalest til Nablus, en tilgangurinn var að koma mat, lyfjum og öðrum hjálpargögnum til borgarinnar sem hefur verið í höndum Ísraelshers í sex daga. Tuttugu bílar, þar af þrír vörubílar, lögðu af stað frá Al-Ram varðstöðinni rétt fyrir utan Jerúsalem kl. 5 að morgni. Nokkrir bílar fjölmiðlafólks voru með í för, þar á meðal sjónvarpsfólk frá bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC.