Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson

Höfundur -

Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson

djákni

Pistlar eftir höfund

Gefið, gefið þannig að þið finnið fyrir því.

Þessi saga hefur verið kölluð „Eyrir ekkjunnar“, líklega til þess að undirstrika að það er ekkja sem gefur, bágstödd kona, það er ekki bara að hún eigi lítið – með því að nefna ekkjustand hennar vitum við að hún hefur misst mikið. Á lítið – misst mikið. Skemmtilegt stílbragð.

Systurnar tilbeiðsla og fullvissa

Vissan er grundvöllur tilbeiðslunnar – vissan er þetta hús í þessu umhverfi, vissan skóp þetta hús – um það vitnar sagan.

Krispínsmessa Krists

Þeir eru, í Guðspjalli dagsins, við síðasta kvöldverðarborðið, á yfirborðinu er ólga, undir niðri kraumar óvissa og jafnvel ótti. Jesús hefur sagt þeim að einn muni svíkja, hann gefur líka til kynna að annar muni frá hverfa – afneita.

Biblían

Á þessum degi eigum við í auðmýkt að þakka fyrir að eiga Biblíuna á Íslensku; það er ekki sjálfgefið.

Leyndardómurinn

Algóði himneski faðir, megi það sem ég tala hér í húsi þínu í dag, vera þér þóknanlegt og fólki uppbyggilegt. Minnstu þess Guð minn að ég, þjónn þinn, er aðeins maður.

Undraráðgjafinn, barnið

Algóði himneski faðir, megi það sem ég tala hér í húsi þínu í dag, vera þér þóknanlegt og fólki uppbyggilegt. Minnstu þess Guð minn að ég, þjónn þinn, er aðeins maður.

Guðsmóðir í gallajakka

Má leika Maríu mey í gallajakka, í helgileik skólans?

Okkar eigin von

Grunnurinn í trú okkar er sagan um upprisu Krists. Sagan af miskunnsama Samverjanum er líka upprisusaga.

Maðurinn er aldrei einn

Algóði himneski faðir, megi það sem ég tala hér í húsi þínu í dag, vera þér þóknanlegt og fólki uppbyggilegt. Minnstu þess Guð minn að ég, þjónn þinn, er aðeins maður.

Grjótið góða

Algóði himneski faðir, megi það sem ég tala hér í húsi þínu í dag, vera þér þóknanlegt og fólki uppbyggilegt. Minnstu þess Guð minn að ég, þjónn þinn, er aðeins maður.

Gæti hver sín, en Guð vor allra

Kjarni þessarar sögu er hugsunin og svo breytnin, gjörðin. Þar er eini munurinn á meyjunum sem allar ætluðu í brúðkaup og allar mættu með olíu og lampa og allar sofnuðu og allar vöknðu. Gjörðin, skrefið sem stigið er og skapar muninn á afdrifum meyjanna, skiptir hér öllu máli. Ekki afdrif þeirra.

Lífið er uppstigning, blessun og von!

Enn á ný eigum við Uppstigningardag, dag sem kirkjan helgar öldruðum og fer vel á því. Eða hvað er sterkari vitnisburður um lífið sem uppstigningu en einstaklingar með mörg ár í farteskinu? Einstaklingar sem hafa stigið upp aftur og aftur í þeirri vissu að lífið er uppstigning, blessun og von.

Predikanir eftir höfund

Hvað er Guð að sýsla?

Ég sá að prestur nokkur þakkar Guði fyrir að hafa náð að verða edrú; hætta að drekka áfengi.