Útialtarið við Esjuberg á Kjalarnesi var vígt 20. júní 2021. Sögufélagið Steini á Kjalarnesi stóð að gerð og smíði útialtarisins samkvæmt teikningu sr. Gunnþórs Þ. Ingasonar frá 2011.