Mynd sem tengist textanum
Heimilisfang
Esjubergi, 162 Reykjavík
Bílastæði
Aðgengi
Fjöldi: 70

Útialtari við Esjuberg

Útialtarið við Esjuberg á Kjalarnesi var vígt 20. júní 2021. Sögufélagið Steini á Kjalarnesi stóð að gerð og smíði útialtarisins samkvæmt teikningu sr. Gunnþórs Þ. Ingasonar frá 2011.

Vígðir þjónar
Mynd sem tengist textanum
  • Arna Grétarsdóttir
  • Sóknarprestur