Kirkjuvarpið

Hlaðvarpsþættir kirkjunnar

Græna stúdíóið  –  umhverfismálin frá ýmsum hliðum.

    Í þættinum ræðir fjölmiðlamaðurinn Einar Karl Haraldsson við sr. Axel Árnason Njarðvík, sr. Halldór Reynisson og sr. Hildi Björku Hörpudóttur

    Viðmælendur Einars Karls Haraldssonar eru Ísfirðingarnir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, og
    Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands og frumkvöðull Hringborðs norðurslóða.