17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Sigrandi trú / Auðug fyrir Guði

Dagsetning

27. September. 2026

Litur

Grænn.

Vers dagsins

Verið í hvívetna lítillát og hógvær. Verið þolinmóð, langlynd, umberið og elskið hvert annað. (Ef 4.2)