Öskudagur

Bæn og fasta / Sjálfsprófun og endurnýjun

Dagsetning

18. Febrúar. 2026

Litur

Fjólublár.

Söngur

Dýrðarsöngur ekki sunginn.

Vers dagsins

Snúið yður til Drottins af öllu hjarta yðar, með föstu, með gráti, með harmakveini. (Sbr. Jóel 2.12)