1. sunnudagur í níuviknaföstu

Septuagesimae - Laun og náð

Dagsetning

01. Febrúar. 2026

Litur

Grænn.

Vers dagsins

„Vér biðjum þig í auðmýkt, ekki vegna verðskuldunar vor sjálfra, heldur í trausti mikillar miskunnar þinnar. “ (Dan 9.18b)