4. sunnudagur í föstu – miðfasta

Laetare - Brauð lífsins / Fyrir ykkur

Dagsetning

15. Mars. 2026

Litur

Fjólublár.

Söngur

Dýrðarsöngur ekki sunginn.

Vers dagsins

„Ef hveitikornið fellur ekki í jörðina og deyr verður það áfram eitt. En ef það deyr ber það mikinn ávöxt.” (Jóh 12.24)