2. sunnudagur í föstu

Reminiscere - Trúarbaráttan / Gefin mönnum á vald

Dagsetning

01. Mars. 2026

Litur

Fjólublár.

Söngur

Dýrðarsöngur ekki sunginn.

Vers dagsins

„En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur þegar við vorum enn syndarar.“ (Róm 5.8)