Nýársdagur

Í Jesú nafni / Áttidagur jóla /Á Guðs vegi

Dagsetning

01. Janúar. 2026

Litur

Hvítur.

Vers dagsins

„Hvað sem þið segið eða gerið, gerið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður með hjálp hans.“ (Kól 3.17)