Pálmasunnudagur

Hinn líðandi þjónn

Dagsetning

29. Mars. 2026

Litur

Fjólublár.

Söngur

Dýrðarsöngur ekki sunginn.

Vers dagsins

„Þannig á Mannssonurinn að verða upp hafinn svo að hann veiti hverjum sem trúir á hann eilíft líf.“ (Jóh 3.14b-15)