19. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Lækning líkama og sálar – Kraftur trúarinnar

Dagsetning

11. Október. 2026

Litur

Grænn.

Vers dagsins

Lækna mig, Drottinn, svo að ég verði heill, hjálpa mér svo að ég bjargist því að þú ert lofsöngur minn. (Jer 17.14)