13. sunnudagur eftir þrenningarhátíð - Dagur díakoníunnar

Dagsetning

30. Ágúst. 2026

Litur

Grænn.

Vers dagsins

Kristur segir: „Allt sem þér gerðuð einum minna minnstu bræðra, það hafið þér gert mér.“ (Matt 25.40b)