18. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Æðsta boðorðið - Að hlusta í trú

Dagsetning

04. Október. 2026

Litur

Grænn.

Vers dagsins

Og þetta boðorð höfum við frá honum, að sá sem elskar Guð á einnig að elska bróður sinn og systur. (1Jóh 4.21)