2. sunnudagur eftir páska

Misericordias domini - Góði hirðirinn.

Dagsetning

19. Apríl. 2026

Litur

Hvítur.

Vers dagsins

Jesús sagði: „Ég er góði hirðirinn. Mínir sauðir heyra raust mína og ég þekki þá og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf og þeir skulu aldrei að eilífu glatast.“ (Jóh 10.11a, 27-28a)