Næst síðasti sunnudagur kirkjuársins

Dómur yfir heiminum - Endurkoman

Dagsetning

15. Nóvember. 2026

Litur

Grænn.

Vers dagsins

Því að öllum ber okkur að birtast fyrir dómstóli Krists. (2Kor 5.10a)