6. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Líf í skírnarnáð

Dagsetning

12. Júlí. 2026

Litur

Grænn.

Vers dagsins

„En nú segir Drottinn svo, sá sem skóp þig, Jakob, og myndaði þig, Ísrael: Óttast þú ekki því að ég frelsa þig, ég kalla á þig með nafni, þú ert minn.“ (Jes 43.1)