Sunnudagur í föstuinngang

Estomihi - Krossferillinn / Vegur kærleikans

Dagsetning

15. Febrúar. 2026

Litur

Grænn eða fjólublár.

Söngur

Dýrðarsöngur ekki sunginn.

Vers dagsins

„Nú förum við upp til Jerúsalem og mun allt það koma fram sem spámennirnir hafa skrifað um Mannssoninn.“ (Lúk 18.31)