6. sunnudagur eftir páska

Exaudi - Söfnuðurinn bíður / Hjálparinn kemur

Dagsetning

17. Maí. 2026

Litur

Hvítur eða rauður.

Vers dagsins

Jesús segir: „Og þegar ég verð hafinn upp frá jörðu mun ég draga alla til mín.“ (Jóh 12.32)