7. sunnudagur eftir þrenningarhátíð - Skálholtshátíð

Við borð Drottins

Dagsetning

19. Júlí. 2026

Litur

Grænn.

Vers dagsins

„Þess vegna eruð þið ekki framar gestir og útlendingar heldur eruð þið samþegnar hinna heilögu og heimamenn Guðs.“ (Ef 2.19)