4. sunnudagur eftir páska

Kantate - Syngjandi söfnuður. Að vaxa í trú.

Dagsetning

03. Maí. 2026

Litur

Hvítur.

Vers dagsins

„Syngið Drottni nýjan söng því að hann hefur unnið dásemdarverk, hægri hönd hans hjálpaði honum og heilagur armur hans.“ (Slm 98.1)