Gamlársdagur

Gamlárskvöld – Við aftansöng . Tími fyrir Guð.

Dagsetning

31. Desember. 2025

Litur

Hvítur.

Vers dagsins

„Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur.“ (Slm.103.8)