5. sunnudagur í föstu

Iudica - Guðs lambið / Endurlausnarinn

Dagsetning

22. Mars. 2026

Litur

Fjólublár.

Söngur

Dýrðarsöngur ekki sunginn.

Vers dagsins

„Ég helga mig fyrir þá svo að þeir séu einnig helgaðir í sannleika.“ (Jóh 17.19)