16. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Hin sterka huggun / Dauðinn og lífið

Dagsetning

20. September. 2026

Litur

Grænn.

Vers dagsins

Jesús Kristur afmáði dauðann en leiddi í ljós líf og óforgengileika með fagnaðarerindinu. (2Tím 1.10b)