20. sunnudagur eftir þrenningarhátíð - Dagur heilbrigðisþjónustunnar

Reglur Guðs. Að lifa í samfélagi hvert við annað

Dagsetning

18. Október. 2026

Litur

Grænn.

Vers dagsins

Hann hefur sagt þér maður hvað gott sé. Og hvað heimtar Drottinn annað af þér en að gjöra rétt, ástunda kærleika og framganga í lítillæti fyrir Guði þínum? (Mík 6.8)