1. sunnudagur í föstu

Invokavit - Freistingin / Prófið

Dagsetning

22. Febrúar. 2026

Litur

Fjólublár.

Söngur

Dýrðarsöngur ekki sunginn.

Vers dagsins

„Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur.“ (Jak 4.8a)