3. sunnudagur í föstu

Oculi - Fórnarvilji

Dagsetning

08. Mars. 2026

Litur

Fjólublár.

Söngur

Dýrðarsöngur ekki sunginn.

Vers dagsins

„Enginn sem leggur hönd á plóginn og horfir aftur er hæfur í Guðs ríki.“ (Lúk 9.62)