5. sunnudagur eftir páska

Rogate – Hinn almenni bænadagur. Biðjandi kirkja.

Dagsetning

10. Maí. 2026

Litur

Hvítur.

Söngur

„Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína.“ (Slm 66.20)